Nemendur og starfsfólk skólans klæddu sig búninga í tilefni Daga myrkurs á Austurlandi 29.október. Tilvalið til að lýsa upp skammdegið og brjóta upp daginn.