Upplýsingar um Borgarfjarðarskóla

Leik- og grunnskólinn á Borgarfirði eystra er sjálfstætt starfandi deild undir Fellaskóla. Nemendur skólans eru fjóra daga vikunnar á Borgarfirði og einn dag í viku í Fellaskóla.

Skólastjóri er Anna Birna Einarsdóttir - anna.einarsdottir@mulathing.is

Deildarstjóri grunnskólans er Tinna Jóhanna Magnusson - tinna.magnusson@mulathing.is 

Deildarstjóri leikskólans er Jóna Björg Sveinsdóttir - jona.sveinsdottir@mulathing.is 

Tölvupóstur leikskólans Glaumbæ er glaumbaer@mulathing.is

Sími skólans er 4700561 og sími deildarstjóra er 4700560