Litlu jólin 2024
- 28 stk.
- 19.12.2024
Dansað var í kringum jólatréð og svo kíktu jólasveinar í heimsókn
Skoða myndirDansað var í kringum jólatréð og svo kíktu jólasveinar í heimsókn
Skoða myndirSíðasta föstudag í mánuði er námsval. Þá velja nemendur sjálfir stöðvar sem þeim hugnast. Ýmislegt er í boði eins og sjá má á myndunum.
Skoða myndirLoksins loksins náðu nemendur að skella sér í skíðaferð í Stafdal. Veðurblíðan lék við þau fram eftir degi og komu þau heim sæl og glöð eftir vel heppnaðan dag.
Skoða myndir