Í dag er Ekkjufellsganga og við erum svo lánsöm að sólin skín.
Þriðjudaginn 1. júni er síðasti skóladagur með umsjónarkennara. Það er uppbrotsdagur á skóladagatali svo um óheðfbundinn skóladag er að ræða við tiltekt, útiveru og flr. Skóladeginum lýkur kl. 14.00 hjá öllum stigum.
Miðvikudaginn 2. júni eru skólaslit. Nemendur í 1. - 9. bekk mæta í sína heimastofu kl. 13:30.
Útskrift 10. bekkjar verður kl. 17.00 í sal skólans.
Skólasetning skólaárið 2021 - 2022 verður þriðjudaginn 24. ágúst kl. 10.00.