Uppgvötanir og fjársjóðir

Oft verða áhugaverðar uppgötvanir og finnast merkilegir fjársjóðir þó að tíminn sé naumur og þarf að sýna varkárni. Nemendur á yngsta stigi í valtíma og á miðstigi í útinámstíma sýndu svo sannarlega fram á það. Grípum lærdómsrík tækifæri sem oftast!

Sjá myndir: Lagarfljót mars 2025