Sumarleyfi

Kæru nemendur og foreldrar

Við óskum ykkur gleðilegs sumars og þökkum fyrir samstarfið í vetur. 

Skóli hefst að loknu sumarfríi þriðjudaginn 23. ágúst með skólasetningu kl. 13.00.

Hlökkum til haustsins en munum að njóta sumarsins.