Skólasetning 2020 - 2021

Fellaskóli verður settur þriðjudaginn 25. ágúst frá kl. 10.00 - 12.00 í sal skólans. Að því búnu hitta nemendur kennara í skólastofum. 

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 26. ágúst og það sama gildir um hádegismat, nesti og gæslu.

Fyrsta skólavikan verður að venju útivistarvika.

Hlökkum til að sjá ykkur.