Kynningarkvöld

Það var vægast sagt góð mæting hjá foreldrum á kynningakvöld skólans. Kennarar og nemendur kynntu starf komandi vetrar. Foreldrar gátu skoðað verkefni og skólabækur hjá nemendum.

Hér má sjá myndir frá kvöldinu: Kynningarkvöld 22.september 2022