Himingeimurinn

Jón Hrólfur 1.bekk
Jón Hrólfur 1.bekk

Við lærðum um himingeiminn.  Við fórum niður á völlinn. Ég lék eitt af tunglum Júpíters. Júpíter snýst hratt. Ég þurfti líka að hlaupa í kringum sólina. Mér fannst gaman.