Sumarlestur

Lestur er ekki eitthvað sem maður gerir bara fyrir skólann, heldur hluti af lífinu. Það skilar sér á margan hátt að geta fundið stað og stund til að lesa allan ársins hring við ýmsar aðstæður sama á hvaða aldri maður er. Njótið lestrarstunda yfir sumartímann!

Hér fylgir mynd af þremur spenntum starfsmönnum sem ætla að taka þátt í sumarlestrinum.