Skíðaferð vetrarins

Nú er skíðaferð þessa vetrar lokið. Við upplifðum marga sigra, bæði félagslega og á skíðum, snjóbrettum og sleðum. Sumir stigu algjörlega út fyrir þægindaramma sinn til að prófa eitthvað nýtt, sýndu ótrúlega þrautseigju og margir hvöttu og aðstoðuðu aðra. Við fengum frábært veður í ágætu færi og nutum fallegs útsýnis með snjóþöktum tindum á móti bláum himni.

Höf: Yngsta stig

Sjá myndir úr skíðaferð: Skíðaferðalag - febrúar 2025