Dagur sjaldgæfra sjúkdóma og heilkenna 28.febrúar

Glitrum með einstaklingum með sjaldgæfa sjúkdóma.

Með þáttöku sem flestra í þessari vitundarvakningu vekjum við meiri athygli á að hátt í 800 börn og ungmenni glíma við erfiðar og fátíðar greiningar sem afar fáir þekkja eða skilja. Sýnum stuðning og samstöðu klæðum okkur í litríka liti og/eða glimmer 28.febrúar.