Barnasáttmáli

Ylfa Kristín 3.bekk
Ylfa Kristín 3.bekk

Hæ þetta er Ylfa. Nú segi ég ykkur fréttir frá yngsta stigi. Við höfum mikið verið að vinna með orðið barnasáttmáli. Það hefur gengið mjög vel. Það sem mér fannst merkilegast var að barn er undir 18 ára Það er rosa merkilegt enn samt skrítið að því að ég hélt að barn væri barn upp í 16 ára. Við vorum líka með margar bækur um börn og barnaréttindi.