Fréttir

03.01.2026

fyrsti skóladagur eftir jólafrí

Gleðilegt nýtt ár, kæru nemendur. Vonandi að þið og fjölskyldur ykkar hafið notið samverustundanna um hátíðarnar. Skólahald í Fellaskóla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 5. janúar.

Viðburðir

Alltaf líf og fjör í skólanum